Fara beint í efnið
Stafrænt Ísland Forsíða
Stafrænt Ísland Forsíða

Stafrænt Ísland

Ísland.is appið

Ísland.is appið gefur notendum aðgang að skjölum, umsóknum, skírteinum og fleiru sem tengist opinberri þjónustu.

app mynd

Sækja appið

Fyrir iPhone

Fyrir Android

Sækja með QR kóða:

Skannaðu viðeigandi QR kóða hér fyrir neðan með þínum snjallsíma til þess að sækja appið beint í símann

App QR kóðar

Í nýjustu útgáfu af appinu má m.a.:

  • Fylgjast með stöðu umsókna um þjónustu.

  • Skoða yfirlit yfir ökuréttindi.

  • Nálgast stafrænt ökuskírteini.

  • Staðfesta stafrænt ökuskírteini annarra.

  • Lesa skjöl í stafræna pósthólfinu.

  • Fá tilkynningar um ný skjöl og þjónustu.

  • Skoða persónulegar upplýsingar sem skráðar eru hjá Þjóðskrá.

  • Skoða upplýsingar um ökutæki

  • Skrá kílómetrastöðu raf- og tengiltvinbíla

  • Skoða upplýsingar um fasteignir

  • Nálgast upplýsingar um fjölskyldutengsl

  • Skoða upplýsingar um vegabréf, m.a. gildistíma og vegabréfsnúmer fjölskyldunnar

Skilmálar og persónuvernd