Ísland.is appið
Ísland.is appið gefur notendum aðgang að skjölum, umsóknum, skírteinum og fleiru sem tengist opinberri þjónustu.
Sækja appið
Sækja með QR kóða:
Skannaðu viðeigandi QR kóða hér fyrir neðan með þínum snjallsíma til þess að sækja appið beint í símann
Í nýjustu útgáfu af appinu má m.a.:
Fylgjast með stöðu umsókna um þjónustu.
Skoða yfirlit yfir ökuréttindi.
Nálgast stafrænt ökuskírteini.
Staðfesta stafrænt ökuskírteini annarra.
Lesa skjöl í stafræna pósthólfinu.
Fá tilkynningar um ný skjöl og þjónustu.
Skoða persónulegar upplýsingar sem skráðar eru hjá Þjóðskrá.
Skoða upplýsingar um ökutæki
Skrá kílómetrastöðu raf- og tengiltvinbíla
Skoða upplýsingar um fasteignir
Nálgast upplýsingar um fjölskyldutengsl
Skoða upplýsingar um vegabréf, m.a. gildistíma og vegabréfsnúmer fjölskyldunnar
Skilmálar og persónuvernd