Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
26. september 2022
Á næstu dögum verður send út könnun á þjónustu heilsugæslustöðva á landsbyggðinni.
22. september 2022
Sjúkratryggingar verða með erindi á ráðstefnunni Tengjum ríkið sem haldin er í dag og fjallar um stafræna framtíð hins opinbera.
21. september 2022
Um er að ræða ljósameðferð við húðsjúkdómum undir faglegri ábyrgð sérfræðings í húðlækningum og framkvæmd undir umsjón sérhæfðs starfsfólk t.d. sjúkraliða.
1. september 2022
Reglugerð um endurgreiðslu vegna þjónustu sérgreinalækna verður framlengd af Heilbrigðisráðuneytinu en hún rann út 31. ágúst. Rafrænar leiðir til endurgreiðslu eru virkar og hafa heilbrigðisyfirvöld óskað eftir því við sérgreinalækna að þeir nýti þær leiðir áfram sjúklingum til hagsbóta.
29. ágúst 2022
Sjúkratryggingar hafa flutt vefsíðu sína inn á Ísland.is. Stofnunin telur að með þessu batni þjónusta við almenning til muna en á nýja vefnum á Ísland.is geta notendur nálgast allar upplýsingar um réttindi, endurgreiðslur og fleira.
24. ágúst 2022
Sjúkratryggingar munu niðurgreiða gistiþjónustu þeirra sem þurfa að sækja heilbrigðisþjónustu á stöðum þar sem ekki er rekið sérstakt sjúkrahótel.
2. ágúst 2022
Frestur til að senda inn tilboð vegna reksturs heilsugæslustöðvar í Reykjanesbæ hefur verið framlengdur til 15. september 2022.
11. júlí 2022
Færsla á gagnagrunni og breytingar í framhaldi af því sem áttu að fara fram liðna um helgi en var frestað munu fara fram í nótt (þriðjudagur 12. júlí) og hefjast klukkan 00:10 og standa fram til 06:00.
9. júlí 2022
Skjöl frá Sjúkratryggingum eru núna eftir aðgengileg í pósthólfi á Ísland.is
Bilun er í kerfiseiningu sem birtir skjöl frá Sjúkratryggingum á Ísland.is. Hægt er að opna skjölin í Réttindagátt.