Fara beint í efnið
Sjónstöðin Forsíða
Sjónstöðin Forsíða

Sjónstöðin

Tómstundir

Stuðningur við frístundir er sniðinn að þörfum barns, fjölskyldu og umsjónarfólks frístundar og tekur mið af aldri og sjónskerðingu. Í stuðningi við frístundir getur meðal annars falist:

  • aðstoð við aðlögun á tómstundum

  • fræðsla og stuðningur um sjónskerðingu og nýtingu sjónar

  • fræðsla við þjálfara og umsjónaraðila frístunda

  • ráðleggingar vegna ADL og umferlis

  • ráðleggingar vegna aðgengismála

  • aðstoð við pantanir á stækkuðu letri eða punktaletri ef við á

  • mat á þörf fyrir lýsingu

  • ráðgjöf um gagnleg hjálpartæki