Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
17. apríl 2023
Ákveðið hefur verið að kenna Tákn 3 á þessu misseri. Tákn 3 byrjar þriðjudaginn 25. apríl og lýkur þriðjudaginn 13. júní.
28. mars 2023
Þann 3. apríl verður opið hús á SHH kl. 15-16.
1. mars 2023
Við viljum minna á að Tákn 2 hefst 2. mars og lýkur 18. apríl.
11. febrúar 2023
Í tilefni dags íslenska táknmálsins birtir Samskiptamiðstöð fyrirlestur Hólmfríðar Þóroddsdóttur um áhrif undirbúnings á gæði táknmálstúlkunar.
Á degi íslensks táknmáls og afmælisdegi Félags heyrnarlausra, þann 11. febrúar, veitti þriggja manna stjórn félagsins þremur félagsmönnum viðurkenningar fyrir framúrskarandi árangur í störfum og daglegum verkefnum.
Rannsóknin fjallar um ástæður og áhrif lagalegrar viðurkenningar íslenska táknmálsins
10. janúar 2023
Íslenskt táknmál, ÍTM, er þema síðasta tölublaðs Ritsins, tímarits Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, á nýliðnu ári.
11. nóvember 2022
Þann 11. nóvember fékk Samskiptamiðstöð heimsókn frá Júlíusi Birgi Jóhannssyni. Tilefnið var afhending listaverksins Hendur, sem var unnið af Júlíusi í samvinnu við Marel ehf. og Mótefni ehf