Fulltrúanámskeið verða næst haldin 4. nóvember
23. október 2025
Fulltrúanámskeið verða næst haldin þriðjudaginn 4. nóvember hjá Samgöngustofu, Ármúla 2. Síðasti skráningardagur er sunnudagurinn 2. nóvember.

Fulltrúanámskeið verða næst haldin þriðjudaginn 4. nóvember hjá Samgöngustofu, Ármúla 2. Þátttakendur skrá sig á skráningarsíðu námskeiðsins. Síðasti skráningardagur er sunnudagurinn 2. nóvember.
Dagskrá námskeiðsins:
9:15 | Fulltrúanámskeið A | Réttindi til að annast forskráningu og nýskráningu gerðarviðurkenndra ökutækja. |
10:00 | Nýskráning ökutækja | Skyldunámskeið fyrir fulltrúaréttindi A og B. |
10:00 | Fulltrúanámskeið B | Réttindi til að framkvæma fulltrúaskoðun og annast nýskráningu gerðarviðurkenndra ökutækja. |
11:45 | Fulltrúanámskeið C | Réttindi til að framkvæma fulltrúaskoðun og skráningu á gerðarviðurkenndum tengibúnaði. |
12:30-13:00 | Áætluð lok |
