Fara beint í efnið

Fulltrúanámskeið Samgöngustofu

Skráning á fulltrúanámskeið Samgöngustofu

Fulltrúanámskeið eru auglýst sérstaklega og þá er opnað fyrir skráningu. Ekki er hægt að skrá sig á Fulltrúanámskeið, áður en opnað er fyrir skráningu.

Fulltrúi ábyrgist innflytjanda gagnvart Samgöngustofu þegar kemur að gerðarviðurkenningu og skráningu ökutækja og skal hann jafnframt vera viðurkenndur af Samgöngustofu.

Kostnaður

Kostnaður við þáttöku fulltrúa á námskeiði er 8.521 króna fyrir hvern fulltrúa á fyrirfram skipulögðum námskeiðum.

Sé óskað eftir aukanámskeiði þarf að greiða 17.044 krónur fyrir hvern fulltrúa.

Vinnureglur fulltrúa

Eftir að fulltrúi hefur öðlast heimild frá Samgöngustofu til að starfa sem slíkur þá vinnur hann samkvæmt skráningarreglum ökutækja sem Samgöngustofa gefur út.

Skráningareglur ökutækja

Skráning á fulltrúanámskeið Samgöngustofu

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa