Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
27. apríl 2023
Vakinn er athygli á áhugaverðu málþingi um Akureyrarveikina og Covid19 í boði Sjúkrahússins á Akureyri og Akureyrarbæjar, sjá meðfylgjandi dagskrá.
24. apríl 2023
27.apríl Kl 12:30-16:00 Staðsetning Kjarni Kennslustofa SAK 2. hæð Tengill í streymi er hér Skráning á netfangið trs0519@sak.is
4. apríl 2023
Mánaðarlega eru gefnar út starfsemistölur fyrir sjúkrahúsið og má sjá ítarlegri upplýsingar í meðfylgjandi skjali
3. mars 2023
2. mars 2023
Hollvinafélag Sjúkrahússins á Akureyri færðu Kristnesspítala rafknúin rúm.
27. febrúar 2023
Oddfellow gefur legudeild geðdeildar höfðinglega gjöf.
13. febrúar 2023
Aukin fjárveiting til BUG teymis Sjúkrahússins á Akureyri næstu þrjú árin.
10. febrúar 2023
Styrkir til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu
Heilbrigðisráðherra vill efla sjúkrahúsþjónustu í dreifbýli
7. febrúar 2023
Björn Gunnarsson, dósent við Heilbrigðisvísindastofnun HA og yfirlæknir sjúkraflugs við Sjúkrahúsið á Akureyri, fékk nýverið úthlutað 19 milljón króna í rannsóknarstyrk frá Rannís fyrir rannsóknaverkefni sitt.