Kynningarefni | Upptökur og glærur
Kynningarmyndbönd
Hér má finna myndbönd þar sem farið er yfir helstu breytingar sem gerðar voru á köflum greinasviða í endurskoðun á Aðalnámskrá grunnskóla.
Kynningarhefti
Í þessu hefti eru teknar saman helstu breytingar á köflum allra námsgreina og greinasviða í Aðalnámskrá grunnskóla eftir endurskoðun, þ.e. fyrir kafla 17-26.
Kynningarfundir
Kynningarfundir voru haldnir með skólastjórnendum 21. janúar 2025 um endurskoðuð greinasvið Aðalnámskrár grunnskóla.
Markmið fundarins var að kynna helstu breytingar endurskoðunar, fjalla um undirbúning skóla fyrir skólaárið 2025-2026 ásamt umræðu um kynningarefni ætlað kennurum.
Efni frá fundinum má nálgast hér: