Fara beint í efnið
Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Forsíða
Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Forsíða

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu

Læsisráðstefna laugardaginn 14. september

9. september 2024

Nú styttist óðum í afar áhugaverða læsisráðstefnu Miðstöðvar menntunar og Miðstöðvar skólaþróunar við HA en hún fer fram laugardaginn 14. september nk.

radstefna auglys 2024 loka

Yfirskrift ráðstefnunnar er Hvað er að vera læs? og er hún ætluð kennurum og öðru fagfólki í leik-, grunn- og framhaldsskólum. Á ráðstefnunni verður fjallað um hvað það er að vera læs og hvernig skapa má sem best skilyrði til að styðja við gott læsi barna og ungmenna. Horft er sérstaklega til þess að erindi ráðstefnunnar hafi hagnýtt gildi fyrir kennara og skólastarf.

Í ráðstefnuritinu má finna allar upplýsingar um aðalerindi, mál- og vinnustofur en auðvitað er best að gera sér ferð norður og njóta dagsins með öðru áhugafólki um læsi.

Við hlökkum til að sjá ykkur!

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu

Hafðu samband

Símanúmer: 514 7500
Netfang: postur@midstodmenntunar.is
Póstlistaskráning

Opnun­ar­tími

Mánudaga til fimmtudaga:
09:00 - 15:00
Föstudaga: 09:00 - 12:00

Heim­il­is­fang

Víkurhvarf 3
203 Kópavogur

Kennitala: 660124-1280