Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Forsíða
Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Forsíða

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu

Aðalnámskrá | Opnir fundir um stuðningsefni náms, kennslu og námsmats

23. janúar 2026

Stuðningsefni um skipulag náms, kennslu og námsmats (SNKN) er nú aðgengilegt á vef aðalnámskrár. Af því tilefni höfum við sett af stað fundarröð opinna funda, alla miðvikudag kl. 14:15-15:15 fram til 25. mars.

Hlekkir á fundina eru hér

Tilgangur fundanna er að skapa vettvang þar sem þátttakendur á fundi móta dagskrána með fyrirspurnum og vangaveltum um ákveðna þætti SNKN og starfsfólk MMS er til skrafs og ráðagerða um efnið.

Framkvæmd:

  • þátttakendur mæta undirbúin á fundina með fyrirspurn og/eða vangaveltur um allt er við kemur SNKN

  • eða skrá fyrirspurnir hér

  • starfsfólk MMS er til skrafs og ráðagerða

Vefur aðalnámskrár

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu

Hafðu samband

Símanúmer: 514 7500
Netfang: postur@midstodmenntunar.is
Póstlistaskráning

Opnun­ar­tími

Mánudaga til fimmtudaga:
09:00 - 15:00
Föstudaga: 09:00 - 12:00

Heim­il­is­fang

Víkurhvarf 3
203 Kópavogur

Kennitala: 660124-1280