Styðja starfsemina
Efnisyfirlit
Minningarkort

Hlýlegt er að senda vinum og vandamönnum minningarkort til að minnast látins ástvinar.
Kaup á minningarkorti er leið til að þakka fyrir þjónustu spítalans og styðja við starfsemi hans.
Einnig er hægt að styrkja ákveðin verkefni með beinum hætti.
Kaupa minningarkort
Vinsamlegast athugið - til að fá kvittun senda í stafrænt pósthólf á island.is þarf að skrá kennitölu þegar minningarkort er keypt. Ef engin kennitala er skráð berst ekki kvittun.
