Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Styðja starfsemina

Beinir styrkir

Með beinum styrkjum geta sjúklingar, aðstandendur eða aðrir styrkt ákveðin verkefni í starfsemi spítalans og ráðið upphæðinni eða sent vinum og vandamönnum minningarkort til að minnast látins ástvinar.

Allir styrkir skipta máli.

Árlega er úthlutað úr styrktarsjóðum í samræmi við lög viðkomandi sjóða.

Ef styrkur nemur 50.000 kr. eða hærri upphæð er gefanda sent sérstakt þakkarbréf.

Veldu verkefni

Veldu fjárhæð

Upplýsingar um greiðanda

Með því að skrá kennitölu er hægt að nýta styrkinn til skattafsláttar. Ef ekki er skráð kennitala fæst ekki endurgreiðsla.

Fjárhæð: 0 kr.

500 króna kostnaður bætist við