Rannsóknarstofa Landspítala og Háskóla Íslands í fæðinga-, kvenna-, barna- og fjölskyldufræðum (RKB)
Um Rannsóknarstofu RKB
Rannsóknarstofan er miðstöð rannsókna í fæðinga-, kvenna-, barna- og fjölskyldufræðum.
Rannsakendur geta unnið að verkefnum sínum innan rannsóknarstofunnar, meðal annars í samvinnu við aðrar vísindagreinar, svo fremi sem viðfangsefnin lúti að ofangreindum fögum.
Rannsóknarstofan tilheyrir
Kvenna- og barnasviði Landspítala og nýtur aðstoðar og samvinnu við vísinda- og menntadeild Landspítala, klínískt rannsóknarsetur Landspítala
Heilbrigðisvísindastofnun Háskóla Íslands
Netfang: rkb@landspitali.is
