Rannsóknarstofa Landspítala og Háskóla Íslands í fæðinga-, kvenna-, barna- og fjölskyldufræðum (RKB)
Stjórn RKB
Stjórn RKB var í lok árs 2024 þannig skipuð:
Tilnefnd af kvenna- og barnasviði Landspítala
Helga Gottfreðsdóttir, prófessor, formaður,
Guðlaug María Júlíusdóttir, félagsráðgjafi, lektor
Guðrún Kristjánsdóttir, hjúkrunarfræðingur, prófessor
Heiðdís Valgeirsdóttir, sérfræðilæknir
Tilnefnd af heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands
Ása Vala Þórisdóttir rannsóknarstjóri Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
Urður Njarðvík, sálfræðingur, prófessor
Ragnar Grímur Bjarnason, yfirlæknir, prófessor
