Öryggismál og rafræn vöktun
Efnisyfirlit
Símanúmer öryggisvarða
Opið allan sólarhringinn
Hringbraut: 543 1800 og 543 1805
Fossvogi: 543 1860 og 543 1850
Landakot: 543 9800
Opið frá 7:30 til 17
Grensás: 824 5326
Hlutverk öryggisvarða
Vakta húsnæði, öryggis- og hússtjórnarkerfi, bifreiðastæði og lóðir.
Hafa eftirlit með tækjum og búnaði spítalans.
Tryggja greiðan aðgang fyrir viðbragðsaðila ef neyð kemur upp.
Taka stjórn í neyðartilfellum þar til aðrir stjórnendur taka við.
Þekkja vel neyðaráætlanir spítalans og hlutverk sitt á hverju stigi viðbragða.
