Vísindarannsóknanefnd heilbrigðisrannsókna
Aðstoðar og leiðbeinir vísindafólki við umsóknir um rannsóknarleyfi á Landspítala. Gefur út leyfi fyrir rannsóknum og skrá allar vísindarannsóknir sem fara fram á spítalanum. Tryggir að rannsóknir og meðferð upplýsinga sé í samkræmi við lög og reglur spítalans