Skipun í ráðið
Vísindaráð er skipað 10 aðalmönnum og 10 varamönnum til fjögurra ára, sem allir hafa vísindabakgrunn og sérfræðimenntun. Í ráðinu eru 4 læknar, 3 hjúkrunarfræðingar og 3 með aðra menntun, og jafnmargir til vara.
Aðalmenn
Karl Andersen, prófessor í hjartalæknisfræði hjartadeild Landspítala, s 8253622, andersen@landspitali.is (skipaður af forstjóra 2024-2028)
Viðar Örn Eðvarðsson, yfirlæknir, sérgreinar barnaþjónustu, barnalækningar, netfang: vidare@landspitali.is (Skipaður af forstjóra 2025-2029)
Ólafur Skúli Indriðason, sérfæðilæknir, sérgreinar lyflækninga og endurhæfingar, nýrnalækningar, netfang: olasi@landspitali.is (Skipaður af forstjóra 2025-2029)
Guðrún Kristjánsdóttir, hjúkrunarfræðingur og prófessor við HÍ Kvenna- og barnasvið, netfang: gkrist@hi.is (Tilnefnd af hjúkrunarfræðideild HÍ 2023-2027)
Ingibjörg Gunnarsdóttir, deildarstjóri og prófessor við HÍ Næringarstofa, netfang: ingigun@landspitali.is (Skipuð af forstjóra 2023-2027)
Jóna Freysdóttir, náttúrufræðingur og prófessor við HÍ Ónæmisfræðideild, netfang: jonaf@landspitali.is (Skipuð af forstjóra 2023-2027)
Marianne Elisabeth Klinke forstöðumaður fræðasviðs Kennslu- og rannsóknardeild, netfang: mariankl@landspitali.is (Tilnefnd af hjúkrunarráði 2020-2024).
Sigríður Zoëga, deildarstjóri og dósent við HÍ Verkjateymi, svæfing, netfang: szoega@landspitali.is (Tilnefnd af hjúkrunarráði 2023-2027)
Sigurdís Haraldsdóttir, yfirlæknir og prófessor við HÍ Krabbameinsmiðstöð, lyflækningar krabbameina, netfang: sigugud@landspitali.is (Tilnefnd af læknadeild HÍ 2023-2027)
Verkefnastjóri vísindaráðs
Sigríður Bergþórsdóttir, náttúrufræðingur sími 543 1427 netfang: sigridube@landspitali.is og visindarad@landspitali.is
Varamenn
Brynja Ingadóttir, brynjain@landspitali.is, sérfræðingur í hjúkrun og dósent við HÍ. Skrifstofa hjúkrunar (tilnefnd af hjúkrunarfræðideild 2023-2027)
Inga Reynisdóttir, ingar@landspitali.is, náttúrufræðingur. Meinafræði, frumulíffræði (skipuð af forstjóra 2023-2027)
Jón Þór Bergþórsson, jobergth@landspitali.is, náttúrufræðingur og dósent við HÍ. Rannsóknarkjarni blóðmeinafræði, klínísk lífefnafræði (tilnefndur af læknadeild 2023-2027)
Lena Rós Ásmundsdóttir, lenaros@landspitali.is, sérfræðilæknir og lektor við HÍ. Sýkla- og veirufræðideild, sýklafræði (tilnefnd af læknadeild 2023-2027)
Brynja Björk Magnúsdóttir, sálfræðingur og dósent við HR Sálfræðideild, Háskólanum í Reykjavík (Skipuð af forstjóra 2025-2028)
Erindisbréf Vísindaráðs Landspítala