Lyfjanefnd Landspítala
Um nefndina
Lyfjanefnd Landspítala vinnur að öruggri og skynsamlegri notkun lyfja á Landspítala og öðrum opinberum heilbrigðisstofnunum. Markmiðið er að tryggja öryggi við umsýslu lyfja og að saman fari fagleg og fjárhagsleg ábyrgð við val á lyfjum og notkun þeirra.
Meðal verkefna lyfjanefndar:
Ákveða notkun lyfja á opinberum heilbrigðisstofnunum, þar með talið leyfisskyldra lyfja.
Meta hvort og með hvaða hætti lyf gagnast sjúklingum.
Útbúa leiðbeiningar og forgangslista lyfja með tilliti til fjárheimilda vegna innleiðingar lyfja og notkunar þeirra í heilbrigðisþjónustu.
Útbúa og hafa umsjón með lyfjalista fyrir opinberar heilbrigðisstofnanir.
Ritari: Dóra Guðrún Pálsdóttir
Formaður: Gerður María Gröndal, yfirlæknir
Tölvupóstfang: lyfjanefnd@landspitali.is
Nefndarmenn
Heilbrigðisráðherra skipaði í lyfjanefnd Landspítala 1. febrúar 2021.
Aðalmenn
Gerður María Gröndal , yfirlæknir, formaður
Hlíf Steingrímsdóttir, yfirlæknir, varaformaður
Gerður Beta Jóhannsdóttir, deildarstjóri gigtarþjónustu
Ragnar Grímur Bjarnason, yfirlæknir
Pétur S. Gunnarsson, klínískur lyfjafræðingur
Arnþrúður Jónsdóttir, lyfjafræðingur, MBA
Örvar Gunnarsson, lyf- og krabbameinslæknir
Varamenn
Signý Vala Sveinsdóttir lyf- og blóðmeinalæknir, PhD
Sif Sumarliðadóttir hjúkrunarfræðingur, heilsuhagfræðingur
Guðrún I. Gylfadóttir lyfjafræðingur
Gylfi Óskarsson barna- og hjartalæknir, PhD
Guðríður K. Þórðardóttir, sérfræðingur í hjúkrun
Agnes Smáradóttir, yfirlæknir
Eva Ágústsdóttir, verkefnastjóri.
Nefndin er skipuð af heilbrigðisráðherra frá 1. febrúar 2021 til næstu fimm ára. Nánar um nefndina.
Lyfjanefndarteymi
Eva Ágústsdóttir lyfjafræðingur, MPA í opinberri stjórnsýslu
Guðrún Björg Elíasdóttir lyfjafræðingur
Dóra Guðrún Pálsdóttir ritari lyfjanefndar
