Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Um nefndina

Lyfjanefnd Landspítala vinnur að öruggri og skynsamlegri notkun lyfja á Landspítala og öðrum opinberum heilbrigðisstofnunum. Markmiðið er að tryggja öryggi við umsýslu lyfja og að saman fari fagleg og fjárhagsleg ábyrgð við val á lyfjum og notkun þeirra.

Meðal verkefna lyfjanefndar:

  • Ákveða notkun lyfja á opinberum heilbrigðisstofnunum, þar með talið leyfisskyldra lyfja.

  • Meta hvort og með hvaða hætti lyf gagnast sjúklingum.

  • Útbúa leiðbeiningar og forgangslista lyfja með tilliti til fjárheimilda vegna innleiðingar lyfja og notkunar þeirra í heilbrigðisþjónustu.

  • Útbúa og hafa umsjón með lyfjalista fyrir opinberar heilbrigðisstofnanir.

Ritari: Dóra Guðrún Pálsdóttir
Formaður: Gerður María Gröndal, yfirlæknir

Tölvupóstfang: lyfjanefnd@landspitali.is

Nefndarmenn

Heilbrigðisráðherra skipaði í lyfjanefnd Landspítala 1. febrúar 2021.

Aðalmenn

  • Gerður María Gröndal , yfirlæknir, formaður

  • Hlíf Steingrímsdóttir, yfirlæknir, varaformaður

  • Gerður Beta Jóhannsdóttir, deildarstjóri gigtarþjónustu

  • Ragnar Grímur Bjarnason, yfirlæknir

  • Pétur S. Gunnarsson, klínískur lyfjafræðingur

  • Arnþrúður Jónsdóttir, lyfjafræðingur, MBA

  • Örvar Gunnarsson, lyf- og krabbameinslæknir

Varamenn

  • Signý Vala Sveinsdóttir lyf- og blóðmeinalæknir, PhD

  • Sif Sumarliðadóttir hjúkrunarfræðingur, heilsuhagfræðingur

  • Guðrún I. Gylfadóttir lyfjafræðingur

  • Gylfi Óskarsson barna- og hjartalæknir, PhD

  • Guðríður K. Þórðardóttir, sérfræðingur í hjúkrun

  • Agnes Smáradóttir, yfirlæknir

  • Eva Ágústsdóttir, verkefnastjóri.

Nefndin er skipuð af heilbrigðisráðherra frá 1. febrúar 2021 til næstu fimm ára. Nánar um nefndina.

Lyfjanefndarteymi

  • Eva Ágústsdóttir lyfjafræðingur, MPA í opinberri stjórnsýslu

  • Guðrún Björg Elíasdóttir lyfjafræðingur

  • Dóra Guðrún Pálsdóttir ritari lyfjanefndar