Í ráðleggingum um mataræði fyrir fólk með sykursýki af tegund 2 er áhersla á matvæli svo sem grænmeti, ávexti, ber, hnetur, fræ, heilkornavörur, baunir, linsur, jurtaolíur, hreinar mjólkurvörur, fisk og kjöt. Vatnið er ávallt besti valkosturinn til d...