Heilsuskóli Barnaspítalans Hringsins
Símanúmer, opnunartími og staðsetning
Skólahjúkrunarfræðingar, heimilislæknar eða aðra heilbrigðistarfsmenn geta vísað í Heilsuskóla Barnaspítalans í gegnum heilsugátt.
Skilaboð til teymismeðlima heilsuskólans
Hægt er að koma skilaboðum til teymismeðlima Heilsuskólans virka daga frá 8 til 16
í gegnum skiptiborð Landspítala í síma 543 1000.
með tölvupósti á netfangið: heilsuskolinn@landspitali.is
Barnaspítali Hringsins
við Hringbraut
101 Reykjavík (sjá á korti)
