Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Símanúmer, opnunartími og staðsetning

Á fósturgreiningadeild eru fósturskoðanir á meðgöngu; 11-14 vikna fósturskimun, 20 vikna fósturskimun, vaxtarmælingar, flæðismælingar, tekin legvatnssýni og fylgjuvefssýni.

Sími

  • 543 3256

  • virka daga frá 8:45 til 12 og frá 13 til 16

Opnunartími deildar

8 til 16

Staðsetning

Skógarhlíð

Fósturgreiningardeild

Skógarhlíð 8, 2. hæð
105 Reykjavík (sjá kort)