Fara beint í efnið
Landskjörstjórn Forsíða
Landskjörstjórn Forsíða

Landskjörstjórn

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis

22. apríl 2022

Fyrirkomulega um kosningu utan kjörfundar er á höndum hverrar sendiskrifstofu fyrir sig.

Utankjör - Landskjörstjórn

Kosning utan kjörfundar hjá sendiskrifstofum Íslands

Fyrirkomulega um kosningu utan kjörfundar er á höndum hverrar sendiskrifstofu fyrir sig. 

Kjósendum er bent á að hafa samband við viðkomandi sendiskrifstofu til þess að fá upplýsingar hvenær og hvar tekið sé á móti kjósendum. 

Nánari upplýsingar um fyrirkomulag utankjörfundaratkvæðagreiðslunnar má finna á heimasíðu viðkomandi sendiskrifstofu. 

Kosning utan kjörfundar hjá kjörræðismönnum: 

Kjósendur skulu hafa samband við kjörræðismenn og bóka tíma skv. samkomulagi til að kjósa.

Lands­kjör­stjórn

Heim­il­is­fang

Tjarnargata 4

101 Reykjavík

kt. 550222-0510

Hafðu samband

Sími: 540 7500

postur@landskjorstjorn.is