Fara beint í efnið
Landskjörstjórn Forsíða
Landskjörstjórn Forsíða

Landskjörstjórn

Tilkynning um niðurstöðu talningar við forsetakjör 1. júní 2024

2. júní 2024

Landskjörstjórn hafa borist niðurstöður talningar frá yfirkjörstjórnum Norðvesturkjördæmis, Norðausturkjördæmis, Suðurkjördæmis, Suðvesturkjördæmis, Reykjavíkurkjördæmis suður og Reykjavíkurkjördæmis norður.

Lógó landskjörstjórnar

Það tilkynnist hér með skv. 107. gr. kosningalaga nr. 112/2021 að niðurstaða talningar atkvæða við forsetakjör þann 1. júní 2024 er svohljóðandi:

Skipting atkvæða

Hlutfall af greiddum atkvæðum

Gild atkvæði:

214.318

Arnar Þór Jónsson

10.881

5,05%

Ásdís Rán Gunnarsdóttir

394

0,18%

Ástþór Magnússon Wium

465

0,22%

Baldur Þórhallsson

18.030

8,36%

Eiríkur Ingi Jóhannsson

101

0,05%

Halla Hrund Logadóttir

33.601

15,58%

Halla Tómasdóttir

73.182

33,94%

Helga Þórisdóttir

275

0,13%

Jón Gnarr

21.634

10,03%

Katrín Jakobsdóttir

53.980

25,03%

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir

1.383

0,64%

Viktor Traustason

392

0,18%

Auðir seðlar

803

0,37%

Ógildir seðlar af öðrum ástæðum

514

0,19%

Samtals auðir og ógildir

1.317

0,61%

Samtals

215.635

Fjöldi kjósenda á kjörskrá

266.935

Kjörsókn

80,8%

Fjöldi kjósenda á kjörskrá er birtur með fyrirvara um leiðréttingar sem gerðar hafa verið á kjörskrá eftir útgáfu hennar þann 26. apríl sl.

Landskjörstjórn mun koma saman þann 25. júní nk. til þess að úrskurða um gildi ágreiningsatkvæða og lýsa úrslitum kosninganna, sbr. 120. gr. kosningalaga. Vakin er athygli á því að úrskurður landskjörstjórnar kann að hafa áhrif á endanlegan fjölda gildra atkvæða.

Lands­kjör­stjórn

Heim­il­is­fang

Tjarnargata 4

101 Reykjavík

kt. 550222-0510

Hafðu samband

Sími: 540 7500

postur@landskjorstjorn.is