Fara beint í efnið
Landskjörstjórn Forsíða
Landskjörstjórn Forsíða

Landskjörstjórn

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á sjúkrastofnunum og fangelsum á Suðurlandi

15. nóvember 2024

Sýslumaðurinn á Suðurlandi heldur atkvæðagreiðslu og sjúkrastofnunum og í fangelsum.

Prufu asset

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á sjúkrastofnunum og fangelsum í umdæmi sýslumannsins á Suðurlandi, fer fram sem hér segir:

Selfoss og nágrenni:
Fangelsið Litla Hrauni, Eyrarbakka mánudaginn 18. nóvember kl. 10:00 – 11:00.
Dvalarheimilið Sólvellir, Eyrarbakka mánudaginn 18. nóvember kl. 12:00 – 13:00

Heilsustofnun NLFÍ þriðjudaginn 19. nóvember kl. 10:00-12:00.
Sólheimar í Grímsnesi þriðjudaginn 19. nóvember kl. 13:00 – 14:00.

Fangelsið Sogni, Ölfusi miðvikudaginn 20. nóvember kl. 11:00 – 12:00.
Ás, dvalar- og hjúkrunarheimili, Hverahlíð 20, miðvikudaginn 20. nóvember kl. 13:00 – 15:00.

Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Selfossi,
sjúkra- og hjúkrunardeildir föstudaginn 29. nóvember 10:00 - 12:00.
Móberg, hjúkrunarheimili, föstudaginn 29. nóvember kl. 13:15 – 15:00.

Hella:
Lundur, hjúkrunar- og dvalarheimili þriðjudaginn 19. nóvember kl. 10:00-12:00.

Hvolsvöllur:
Kirkjuhvoll, hjúkrunar- og dvalarheimili miðvikudaginn 20. nóvember kl. 10.00-12:00.

Vík:
Hjallatún, hjúkrunar- og dvalarheimili fimmtudaginn 21. nóvember kl. 10.30-11:30.

Kirkjubæjarklaustur:
Klausturhólar, hjúkrunar- og dvalarheimili fimmtudaginn 21. nóvember kl. 14.00-15:00.

Höfn:
Skjólgarður, hjúkrunarheimili mánudaginn 25. nóvember kl. 13:00-14:00.

Atkvæðagreiðslan er einungis ætluð þeim sem dvelja á viðkomandi stofnunum.

Atkvæðagreiðsla á kjördag í samræmi við 6. og 7. gr. reglugerðar nr. 446/2024
Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Selfossi, kl. 10:00-11:00.
Fangelsið Litla-Hrauni, Eyrarbakka, kl. 12:00-12:30.
Fangelsið Sogni, Ölfusi, kl. 13:00-13:20.

Atkvæðagreiðslan er ætluð þeim sem dvelja á framangreindum stofnunum og gátu ekki greitt atkvæði á fyrir fram auglýstum tíma.

Heimilt er að fella niður atkvæðagreiðsluna ef fyrir liggur, eftir samráð fyrirsvarsmanna ofangreindra fangelsa/stofnunar og kjörstjóra, að ekki sé þörf á atkvæðagreiðslunni.

Lands­kjör­stjórn

Heim­il­is­fang

Tjarnargata 4

101 Reykjavík

kt. 550222-0510

Hafðu samband

Sími: 540 7500

postur@landskjorstjorn.is