Fara beint í efnið
Landskjörstjórn Forsíða
Landskjörstjórn Forsíða

Landskjörstjórn

Atkvæðagreiðsla á stofnunum á Norðurlandi eystra

14. nóvember 2024

Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra heldur atkvæðagreiðslu á heilbrigðis- og öldrunarstofnunum

Prufu asset

Akureyri og nágrenni:
Hjúkrunarheimilið Lögmannshlíð, þriðjudaginn 19. nóvember, frá kl. 13:00.
Öldrunarheimilið Hlíð, fimmtudaginn 21. nóvember, frá kl. 13:00.
Kristnesspítali, þriðjudaginn 26. nóvember, frá kl. 13:00.
Sjúkrahúsið á Akureyri, miðvikudaginn 27. nóvember, frá kl. 11:00.

Hafi sjúklingi á Sjúkrahúsinu á Akureyri verið ómögulegt að greiða atkvæði á ofangreindum tíma, gefst honum kostur á að greiða atkvæði á stofnuninni á kjördag, 30. nóvember, frá klukkan 12:00 til 12:30.

Húsavík:
Dvalarheimilið Hvammur, fimmtudaginn 21. nóvember kl. 10:30-12:00. Heilbrigðisstofnun Norðurlands, miðvikudaginn 20. nóvember kl. 10:30.

Þórshöfn:
Dvalarheimilið Naust, þriðjudaginn 19. nóvember, frá kl. 14:00.

Siglufjörður:
Heilbrigðisstofnun Norðurlands, fimmtudaginn 28. nóvember frá kl. 13:00

Ólafsfjörður:
Hornbrekka heimili aldraðra, miðvikudaginn 27. nóvember, frá kl. 13:00

Dalvík:
Dvalarheimilið Dalbær, miðvikudaginn 20. nóvember frá kl. 12:30

Atkvæðagreiðslan er einungis ætluð þeim sem dvelja á viðkomandi stofnunum.

Lands­kjör­stjórn

Heim­il­is­fang

Tjarnargata 4

101 Reykjavík

kt. 550222-0510

Hafðu samband

Sími: 540 7500

postur@landskjorstjorn.is