Fara beint í efnið
Land og skógur Forsíða
Land og skógur Forsíða

Land og skógur

Starfsnám

Land og skógur býður upp á starfsnám á Íslandi fyrir skógfræði- og skógtækninema.

Land og skógur er ríkisstofnun á sviði gróður- og jarðvegsauðlinda og gegnir mikilvægu rannsókna-, eftirlits-, og fræðsluhlutverki við að vernda, endurheimta og bæta þessar auðlindir Íslands og stuðla að sjálfbærri nýtingu þeirra. Meginmarkmið stofnunarinnar eru þannig að bæta gróður- og jarðvegsauðlindir þjóðarinnar, nýta land af sjálfbærni, vakta og hafa yfirsýn, stuðla að bindingu kolefnis og virkja og fræða almenning og hagsmunaaðila um gróður- og jarðvegsvernd, sjálfbæra nýtingu lands, uppbyggingu og endurheimt vistkerfa, skóga og skógrækt.

Hafið samband: landogskogur@landogskogur.is