Fara beint í efnið

Umsókn um starfsnám hjá Landi og skógi

Nemendur vinna með starfsfólki Lands og skógar að ýmsum verkefnum sem eru mismunandi eftir staðsetningu og árstíma. Þessi staða getur falið í sér blöndu af vettvangsvinnu, aðstoð við skógfræðinga, vinnu við stígagerð og fleira.

Lesa nánar um starfsnámið

Sækja um starfsnám

Svæði sem óskað er eftir

Áhugasvið

Viðhengi

Þú getur hengt eina eða fleiri skrár við umsókn þína um starfsnám hjá Landi og skógi. Veldu allar skrár sem þú vilt senda.

Þjónustuaðili

Land og skógur