Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
20. desember 2024
Árið 2024 hefur verið viðburðarríkt fyrir Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) og við höfum staðið frammi fyrir nýjum áskorunum sem og tækifærum sem hafa veitt okkur færi á að efla og bæta þjónustuna okkar. Í þessari yfirferð langar mig að deila með ykkur nokkrum af þeim helstu þáttum sem hafa staðið upp úr á árinu sem er að líða.
18. desember 2024
HSU á Selfossi // Kolbrún Gunnarsdóttir, deildarstjóri bráðamóttöku
11. desember 2024
Á heimilislæknaþingi FÍH sem haldið var í Gamla bíói þann 17.-18. október síðastliðinn voru tveir læknar frá HSU heiðraðir.
10. desember 2024
Um þessar mundir eru 10 ár frá því að blóðskilun hófst á HSU, nánar tiltekið þann 28. nóvember 2014. Byrjað var með tveimur vélum og voru fyrstu skjólstæðingarinir þrír talsins. Síðan þá hefur starfsemin á deildinni vaxið gríðarlega og aldrei komið upp sú staða að enginn skjólstæðingur hafi verið á deildinni þó fjöldi þeirra hafi verið rokkandi, sérstaklega í byrjun starfseminnar. Árið 2015 voru komur sjúklinga í blóðskilun 406 en árið 2023 var fjöldinn kominn upp í 831 og hafa aldrei verið fleiri.
5. desember 2024
Heilsugæslan í Laugarási á sterka og trygga bakhjarla í uppsveitum sem hafa undanfarin ár fært heilsugæslunni veglegar gjafir. Það var því ánægjuleg stund í Laugarási í gær 4. desember, þegar það náðist að bjóða í heimsókn og þakka formlega öllum þessum félagasamtökum fyrir gjafirnar.
4. desember 2024
Akureyarklíníkin er þjónustumiðstöð fyrir einstaklinga með ME-sjúkdóminn eða langvarandi einkenni Covid og var hún formlega sett á laggirnar í ágúst 2024.
3. desember 2024
HSU á Selfossi // Hermann Marinó Maggýarson, yfirmaður sjúkraflutninga
29. nóvember 2024
Díana Óskarsdóttir skrifar
31. október 2024
Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, skrifar
30. október 2024
Covid bólusetningum mun ljúka á flestum heilsugæslum HSU í lok október. Inflúensubólusetningar verða áfram í boði á öllum heilsugæslustöðvum HSU.