Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
16. maí 2024
Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að Sigurbjörg Ólafsdóttir, heimilislæknir hefur verið ráðin yfirlæknir á HSN Sauðárkróki.
12. maí 2024
Á hverju ári þann 12. maí á fæðingardegi Florence Nightingale fögnum við Alþjóðlegum degi hjúkrunarfræðinga.
7. maí 2024
Berglind Ragnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur er með nokkra hatta í sínu starfi, en hún er deildarstjóri á hjúkrunarheimilinu Hvammi á Húsavík og fagstjóri hjúkrunardeilda HSN, auk þess sem hún sinnir daglegum verkefnum hjúkrunar.
5. maí 2024
Í dag, 5. maí er Alþjóðlegur dagur ljósmæðra og er starfi þeirra fagnað víða um heim.
30. apríl 2024
Þegar smit er í gangi er ástæða til fyrir einstaklinga með öndunarfæraeinkenni að fara varlega í umgengni við ung börn, barnshafandi konur og ónæmisbælda einstaklinga.
18. apríl 2024
HSN fær endurnýjun á Jafnlaunavottun
12. apríl 2024
Sigríður Dagný Þrastardóttir, deildarstjóri móttökuritara og heilbrigðisgagnafræðinga hjá HSN á Akureyri.
11. apríl 2024
HSN hefur undanfarin misseri haldið kynningarfundi fyrir hjúkrunarnema við Háskólann á Akureyri.
5. apríl 2024
Betri þjónusta við eldra fólk hjá HSN.
27. mars 2024
Upplýsingar um opnunartíma á heilsugæslustöðvum HSN yfir páskana.