Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
12. apríl 2024
Í samræmi við fyrirmæli í úrskurði Persónuverndar hefur greinargerð um meðferðarheimilið í Varpholti og á Laugalandi verið fjarlægð af heimasíðu GEV.
6. mars 2024
Ákveðið hefur verið að nýta niðurstöður athugana á þjónustu búsetuúrræða fyrir fatlað fólk til að efla innra eftirlit sveitarfélaga
29. desember 2023
Þegar horft er yfir líðandi ár er þakklæti efst í huga forstjóra til starfsfólks GEV fyrir góðan árangur við fjölmörg verkefni og ánægja með gott samstarf við stóran hóp samvinnuaðila.
9. október 2023
Þann 1. júní 2023 birti Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála skýrslu í kjölfar tilkynningar um alvarlegt óvænt atvik í starfsemi sumarbúðanna í Reykjadal. Eftirfylgni GEV með umbótum í starfsemi sumarbúðanna er nú lokið.
19. maí 2023
Nú í vikunni áttu saman fund Salvör Norðdal umboðmaður barna og Herdís Gunnarsdóttir forstjóri Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála, ásamt sérfræðingum frá báðum stofnunum.
1. janúar 2023
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) mun um miðjan september n.k. gefa út greinargerð um könnun stofunarinnar á meðferðarheimilinu á Varpholti og Laugalandi árin 1997-2007.
12. desember 2022
Gefin hefur verið út skýrsla Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála (GEV) vegna úttektar á starfsemi félagasamtakanna Hugarafls, sem hófst þann 20. apríl 2022.
7. október 2022
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) auglýsir stöðu yfirlögfræðings stofnunarinnar. Um er að ræða krefjandi og spennandi starf fyrir lögfræðings með leiðtogahæfileika. Staða yfirlögfræðings heyrir beint undir forstjóra í skipuriti GEV.
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) auglýsir starf lögfræðings hjá stofnununni. Um er að ræða krefjandi og spennandi starf í lögfræðiteymi stofnunarinnar.
3. júní 2022
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað Herdísi Gunnarsdóttur í starf forstjóra Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála og tók hún við embættinu 1. apríl 2022.