Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Fjársýsludagurinn 2023 var haldinn fimmtudaginn 16. nóvember. Fjársýsludagurinn er ætlaður öllum forstöðumönnum, fjármálastjórum og mannauðsstjórum ríkisstofnana og öðrum sem málið er skylt.