Fyrsti lykilviðburður Nordic GovTech Alliance fór fram á Nýsköpunardegi hins opinbera 13. maí 2025.
Megin áhersla var lögð á áskoranir í heilbrigðis- og velferðarþjónustu, rekstri snjallborga og sjálfbærri mannvirkjagerð. Dagskrá viðburðarins gekk út á að:
kynna og virkja nýjar innkaupaaðferðir Nordic GovTech Alliance við að mæta samfélagslega mikilvægum áskorunum
samræma þarfir opinberra aðila fyrir nýsköpun þvert á samstarfslöndin til að hámarka skalanleika keyptra lausna
Sendinefndir frá Finnlandi og Svíðþjóð ásamt hópi íslenskra opinberra aðila fjölmenntu á viðburðinn og komu á tengslum til að byggjá frekara samstarf á um sameiginleg opinber innkaup á nýsköpun.
Dagskrá viðburðarins:
10:00 Introduction
10:15 Keynote – From necessary evil to mother of invention: Warren Smith on the public procurement renaissance
10:45 Nordic GovTech Alliance presents: A Joint Innovation Procurement Framework
11:15 Nordic Need/Solution Matchmaking Platform: Daði Rúnar Pétursson, Local portals with a Nordic reach
11:30 Coffee break
11:45 The Painful Cost of Awkward Silence: Sveinbjörn Grímsson on What Happens When Startups Wait and the Public Sector Hopes
12:00 Panel discussions
12:30 Lunch
13:30 Demand-driven joint public needs scoping session
16:00 Icelandic Public Innovation Awards Ceremony: Celebrating innovation successes in the Icelandic public sector
19:00 Join the ecosystem!: Mingle and drinks with founders and investors