Málstofur Fjársýsludagsins 2025
Málstofur Fjársýsludagsins 2025 - Fyrirhádegi
Á málstofunni verður farið yfir nokkur lykilmál tengd fjármálum og fjárstýringu s.s. Lokun bankareikninga, nýtt ferli erlendra reikninga, lög um opinber fjármál, upppgjör ársins 2025 ofl.
Dagskráliðir - Salur A |
Skil á framlögum og lokun bankareikninga |
Nýtt ferli erlendra reikninga |
Þróun innheimtustýringar |
Lög um Opinber fjármál á 15 mín |
Nokkrir punktar um uppgjör ársins 2025 |
Skil skuldbindandi samninga í nýju skráningarkerfi |
Á málstofunni verður farið yfir tækifæri í sameiginlegum innkaupum s.s. rammasamninga í pípunum og nýja aðferðafræði við gerð þeirra en sömuleiðis verður farið yfir það hvernig bein kaup og örútboð eru framkvæmd. Málstofan hentar vel þeim sem eru reynsluboltar í innkaupum en einnig þeim sem vilja fræðast og skilja innkaup betur.
Dagskráliðir - Salur B |
Á döfinni - rammasamningar sem eru framundan |
Aðferðafræði við gerð rammasamninga |
Skuldbindingargildi og skaðabótaskylda |
Hvernig framkvæmi ég bein kaup? |
Hvernig gerir maður örútboð? |
Á málstofunni verður farið yfir umgjörð og yfirsýn yfir mannauð ríkisins, s.s. Nýja mannauðsstefnu, mælaborð mannauðs og mannauðsráðgjöf Fjársýslunnar.
Dagskrárliðir - Vox Club |
Stefna ríkisins í mannauðsmálum |
Mælaborð mannauðs |
Umræður |
Mannauðsráðgjöf Fjársýslunnar |
Vakta- og viðverukerfi |
Umræður |
Brot af því besta úr málstofum eftir hádegi.
Dagskrárliðir |
Skil skuldbindandi samninga í nýju skráningarkerfi |
Kynning á mælaborðsumhverfi |
Hvernig tæklum við áskoranir með nýsköpun? |
Samantekt varðandi fjarvistir |
Umræður/spurningar |
Málstofur Fjársýsludagsins 2025 - Eftir hádegi
Innlit í mælaborðsumhverfi stofnanna fyrir fjármálastjóra og forstöðufólk.
Dagskrárliðir - Salur A |
Kynning á mælaborðsumhverfi |
Rekstur og efnahagur stofnunnar |
Innheimtugreining |
Birgjaupplýsingar |
Innkaupamælaborð |
Mælaborð ráðuneyta á stofnanir |
Almennt (launavinnsluáætlun - tengiliðir), veikindi, hlutveikindi orlof, orlofsskuldbinding, fæðingarorlof.
Dagskrárliðir - Salur B |
Veikindi |
Umræður |
Hlutaveikindi |
Umræður |
Orlof |
Orlofsskuldbinding |
Fæðingarorlof |
Umræður |
Þátttakendur leitast við að svara spurningunni "Hver er mín áskorun?", reynslusögur og samtöl á uppbyggilegum nótum.
Dagskrárliðir - Vox Club |
Á ég að gera það? |
Ísbrjótur - hvað ef…? |
Áskorun 1 |
Áskorun 2 |
Hvað er Fjársýslan að vilja upp á dekk? |
Brot af því besta úr málstofum frá því fyrir hádegi.
Dagskrárliðir |
Skil á framlögum og lokun bankareikninga |
Mannauðsráðgjöf |
Mælaborð mannauðs |
Rammasamningar á döfinni |
Hvernig gerir maður örútboð? |
Þróun innheimtustýringar |
LOF og uppgjör '25 |
Umræður/spurningar |
