Sumarlokun í móttöku Fjársýslunnar
7. júlí 2025
Dagana 28. júlí - 4. ágúst verður móttaka Fjársýslunnar lokuð vegna sumarleyfa, en opnar á ný eftir verslunarmannahelgi, þriðjudaginn 5. ágúst.

Þrátt fyrir lokun móttökunnar má senda fyrirspurnir og erindi til afgreiðslu á fjarsyslan@fjarsyslan.is
Starfsfólk Fjársýslunnar sendir öllum hlýjar kveðjur inn í sumarið og vonar að sumardagarnir veiti í senn birtu og gleði.
