Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Fjársýslan Forsíða
Fjársýslan Forsíða

Fjársýslan

Þessi frétt er meira en árs gömul

Skráning á námskeið Fjársýslunnar - Bókhald ríkisaðila í bókhaldsþjónustu

23. október 2023

Fréttin er uppfærð - Skráning fór fram úr væntingum og er uppbókað á námskeiðið Bókhald ríkisaðila í bókhaldsþjónustu.

Námskeiðið er ætlað þeim sem koma að bókhaldi ríkisaðila í bókhaldsþjónustu, svo sem bókara, fjármála- og rekstrarstjóra.

Markmið með námskeiðinu er að að auka skilning og efla þátttakendur í þeim verkefnum sem fylgja mánaðarlegri lokun tímabila og auðvelda þeim uppgjörstörnina sem er fram undan.

Fjársýslan

Afgreiðslu­tími

Mánudaga-fimmtudaga 9-15
föstudaga 9-13

Heim­il­is­fang

Katrínartún 6
105 Reykjavík

Kt. 540269-7509

Hafðu samband

Netfang: fjarsyslan@fjarsyslan.is

Sími: 545 7500