Ný þjónustustefna Fjársýslunnar
12. nóvember 2025
Fjársýslan hefur gefið út nýja þjónustustefnu ásamt uppfærðri þjónustulýsingu og ýmsum hagnýtum upplýsingum.

Í þjónustustefnu Fjársýslunnar er fjallað um stefnu, markmið og verklag þegar kemur að veitingu þjónustu til viðskiptavina. Þjónustustefnan gildir um alla þá þjónustu sem Fjársýslan veitir, þar á meðal þjónustu sem veitt er innan stofnunarinnar. Hún gildir fyrir allt starfsfólk Fjársýslunnar.
Hægt er að kynna sér þjónustustefnuna og annað sem henni tengist með því að smella
