Fara beint í efnið
Fjársýslan Forsíða
Fjársýslan Forsíða

Fjársýslan

Laus störf hjá Fjársýslunni

16. júní 2023

Fjársýslan leitar að drífandi og metnaðarfullum sérfræðingum á bókhaldssvið Fjársýslunnar. Við bjóðum upp á skemmtilegt verkefnamiðað vinnuumhverfi í nýju húsnæði, þar sem lögð er áhersla á teymisvinnu og þekkingarmiðlun starfsfólks. Gert er ráð fyrir starfsstöð í Reykjavík en möguleiki er á starfi án staðsetningar.

Lausar stöður í júní 2023

Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar hjá Fjársýslunni:

Fjársýslan

Afgreiðslutími

Mánudaga-fimmtudaga kl. 9-15
föstudaga kl. 9-13

Sími: 545 7500

|

Katrínartún 6

|

105 Reykjavík

|

kt. 540269-7509

|

postur@fjarsyslan.is