Fara beint í efnið

Launamiðar 2024 vegna ársins 2023

5. janúar 2024

Nú á uppfærslu launamiðaforritsins að vera lokið þannig að hægt er að hefja launamiðavinnsluna.

Blyantur - Penni

Meðfylgjandi eru leiðbeiningar sem einnig er að finna á Upplýsingatorgi Fjársýslunnar

Launamiðavinnsla 2024 - Leiðbeiningar PDF

Á heimasíðu Skattsins má finna leiðbeiningar og útskýringar varðandi launamiðana, launaframtalið og upplýsingar um skilafrest undir Orðsending nr. 3/2023 – Leiðbeiningar um útfyllingu og rafræn gagnaskil – Launamiðar, hlutafjármiðar og launaframtal 2024.

Hjá Skattinum má einnig finna reglur um skattmat.

Skilafresturinn er til 20. janúar 2024.

Fjársýslan

Afgreiðslutími

Mánudaga-fimmtudaga kl. 9-15
föstudaga kl. 9-13

Sími: 545 7500

Katrínartún 6

105 Reykjavík

kt. 540269-7509

postur@fjarsyslan.is