Launavinnsluáætlanir vegna útborgunar launa 1. desember 2022 og 1. janúar 2023
9. nóvember 2022
Launavinnsluáætlun vegna útborgunar launa 1. janúar 2023
Meðfylgjandi eru upplýsingar vegna útborgunar launa 1. janúar 2023:
Öll laun verða greidd 1. janúar 2023, þ.e. eftirágreidd laun vegna desember 2022 og fyrirframgreidd laun vegna janúar 2023.
Launaseðlayfirlit í Orra eru með aðrar dagsetningar vegna sérstakra tilvísana í bókhaldi.
Síðasti skiladagur launagagna stofnana í þjónustu hjá Fjársýslunni er 19. desember.
Síðasti dagur til að senda inn beiðni um vélræna launaleiðréttingu er 21. desember.
Lokadagur launakeyrslu í desember er 28. desember klukkan 14.00.