Fara beint í efnið
Fjársýslan Forsíða
Fjársýslan Forsíða

Fjársýslan

Launavinnsluáætlanir vegna útborgunar launa 1. desember 2022 og 1. janúar 2023

9. nóvember 2022

Launavinnsluáætlun vegna útborgunar launa 1. janúar 2023

Áætlun

Meðfylgjandi eru upplýsingar vegna útborgunar launa 1. janúar 2023:

  • Öll laun verða greidd 1. janúar 2023, þ.e. eftirágreidd laun vegna desember 2022 og fyrirframgreidd laun vegna janúar 2023.

  • Launaseðlayfirlit í Orra eru með aðrar dagsetningar vegna sérstakra tilvísana í bókhaldi.

  • Síðasti skiladagur launagagna stofnana í þjónustu hjá Fjársýslunni  er 19. desember.

  • Síðasti dagur til að senda inn beiðni um vélræna launaleiðréttingu er 21. desember.

  • Lokadagur launakeyrslu í desember er 28. desember klukkan 14.00.

Launavinnsluáætlun desember 2022
Orlofsskuldbinding desember 2022

Fjársýslan

Afgreiðslutími

Mánudaga-fimmtudaga kl. 9-15
föstudaga kl. 9-13

Sími: 545 7500

|

Katrínartún 6

|

105 Reykjavík

|

kt. 540269-7509

|

postur@fjarsyslan.is