Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Fjársýslan Forsíða
Fjársýslan Forsíða

Fjársýslan

Beiðni um sölu á bifreið/tæki í eigu hins opinbera

Beiðni um sölu á bifreiðum/tæki

Í samræmi við reglugerð nr. 1160/2024 um bifreiðamál ríkisins og reglugerð nr. 892/2024 um ráðstöfun og öflun eigna ríkisins er óskað eftir sölu á bifreiðinni:

Beiðni um sölu á bifreið/tæki

Orkugjafi

Krókur ehf. og Fjársýslan hafa gert með sér tímabundið samkomulag um að Krókur annist sölu á bifreiðum, tækjum og öðrum búnaði, á heimasíðunni www.bilauppbod.is, fyrir stofnanir og fyrirtæki ríkisins. Þegar stofnun hyggst selja bifreið í hennar eigu þarf beiðni þessi að berast til Króks. Mikilvægt er að fylla eyðublaðið rétt og vel út. Krókur er til húsa í Vesturhrauni 5, 210 Garðabæ. Það er á ábyrgð seljanda að koma bifreiðinni til Króks. Ef sérstaklega stendur á, s.s. ef bifreið er ógangfær og kostnaður við flutning yrði hærri en líklegt söluverð er seljanda þó heimilt, í samráði við Krók, að sýna bifreiðina sjálfur. Sé bifreiðin/tækið ekki gangfært skal þess getið í 9. lið í 1. kafla hér framar. Seljandi staðfestir að bifreiðin/tækið er skráð á Íslandi og verður afhent hrein og gangfær með nægilegu bensíni til að hægt sé að prufukeyra henni og færa hana til. Aukalyklar og lyklar skulu afhentir Króki, merktir með fastanúmeri. Seljandi er í skilum með bifreiðagjöld og tryggingaiðgjöld. Verði eftirmálar af sölunni, t.d. vegna galla, mun seljandinn sjálfur annast samskipti við kaupanda.

Sjá gjaldskrá hér https://island.is/sala-a-bifreidum-i-eigu-opinberra-adila

Fjársýslan

Afgreiðslu­tími

Mánudaga-fimmtudaga 9-15
föstudaga 9-13

Heim­il­is­fang

Katrínartún 6
105 Reykjavík

Kt. 540269-7509

Hafðu samband

Netfang: fjarsyslan@fjarsyslan.is

Sími: 545 7500