Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
4. júlí 2022
Eftirlitsmenn Fiskistofu munu fljúga drónum til eftirlits í viku 27 og 28.
30. júní 2022
Fiskistofa hefur lokið úrvinnslu á tilboðum sem bárust í aflamarksskipti í júní.
Bann við veiðum með botnvörpu í Berufjarðarál.
21. júní 2022
Eftirlitsmenn Fiskistofu munu fljúga drónum til eftirlits í viku 25 og 26.
10. júní 2022
Fiskistofu hefur borist tilkynning um að reglugerðar sé að vænta þar sem þau grásleppuveiðileyfi sem renna út 13. júní n.k. verði lengd til 14. júní vegna sjómannadags.
6. júní 2022
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa skv. ákvæðum reglugerðar nr. 995/2021 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa.
25. maí 2022
Afli umfram 650 kg af slægðum afla í þorskígildum telst umframafli og sætir gjaldi samkvæmt reglum
16. maí 2022
Frá og með 18. maí 2022 er felld niður línuívilnun steinbít sem ákveðin er í reglugerð nr. 921/2021 um línuívilnun.
4. maí 2022
Samkvæmt reglugerðnr. 504/2022um (6.) breytingu á reglugerð nr. 920/2021, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2021/2022, koma 372.171 kg. af rækju við Snæfellsnes til úthlutunar á grundvelli aflahlutdeildar.
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa skv. ákvæðum reglugerðar nr. 995/2021 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2021/2022 og auglýsingu nr. 505/2022.