Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Fiskistofa Forsíða
Fiskistofa Forsíða

Fiskistofa

Aukið gagnsæi í störfum Fiskistofu

18. október 2022

Fiskistofa hefur byrjað að birta í heild sinni allar ákvarðanir

net hendur

Fiskistofa hefur byrjað að birta í heild sinni allar ákvarðanir sem stofnunin tekur um sviptingu veiðileyfa og afturköllun vigtarleyfa frá og með 14. júlí 2022. Með því viljum við auka gagnsæi í störfum Fiskistofu og stuðla í leiðinni að aðhaldi í greininni fyrir bæði okkur og þá sem við hana starfa.