Villa kom upp við gerð krafna vegna umframafla á strandveiðum
12. október 2022
Villa kom upp hjá Fjársýslunni við stofnun krafna í gær vegna umframafla á strandveiðum
Villa kom upp hjá Fjársýslunni við stofnun krafna í gær vegna umframafla á strandveiðum. Mynduðust því fjórar kröfur í heimabanka útgerða. Vinsamlega sýnið biðlund og greiðið ekki kröfunar fyrr en einungis er ein krafa er. Fiskistofa biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta getur hafa skapað og mun tilkynna þegar búið er að leiðrétta kröfurnar.