Nefndir
Sjálfstæðar nefndir með aðsetur hjá dómstólasýslunni
Nefnd um dómarastörf
Sjálfstæð og óháð nefnd sem er ætlað að styrkja stöðu dómstólanna sem sjálfstæðra og óháðra stofnana, jafnt inn á við sem út á við. Nefndin tekur við kvörtunum vegna dómstarfa dómara og hefur eftirlit með aukastörfum dómara og eignarhlut þeirra í félögum og fyrirtækjum.
NánarDómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara fjallar um hæfni umsækjenda um embætti embætti hæstaréttardómara, landsréttardómara og héraðsdómara sem og embætti dómenda við Endurupptökudóm.
Nánar