Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Í stefnu dómstóla koma fram þau gildi sem eru höfð að leiðarljósi í störfum dómstóla og dómstólasýslunnar, markmið og áherslur.
Það er lögbundið hlutverk dómstólasýslunnar að skipuleggja símenntun dómara og annarra starfsmanna dómstólanna.
Markmiðið með stefnunni er að tryggja öllum konum og körlum jöfn laun og kjör fyrir sömu eða jafnverðmæt störf.
Dómstólasýslan vill taka virkan þátt í baráttunni við loftslagsbreytingar.
Dómstólasýslan annast og er í fyrirsvari fyrir sameiginlega stjórnsýslu dómstólanna allra og stuðlar með því að því að dómstólarnir geti sem best rækt hlutverk sitt.
Upplýsingaöryggisstefna dómstólasýslunnar er sett fram til þess að tryggja öryggi þeirra upplýsinga sem verða til, berast eða eru varðveitt hjá dómstólum.
Markmið stefnunnar er að koma í veg fyrir einelti, áreitni eða ofbeldi á vinnustað og tryggja að úrræði séu til staðar telji starfsmaður sig hafa orðið fyrir slíkri hegðun.