Fara beint í efnið
Dómstólar Forsíða
Dómstólar Forsíða

Dómstólar

Stefna dómstóla 2023-2027

Í stefnu dómstóla 2023-2027 koma fram þau gildi, sem eru höfð að leiðarljósi í störfum dómstóla og dómstólasýslunnar, markmið og áherslur sem unnið verður að á tímabilinu. Áherslurnar eru:

  • Stafrænt dómskerfi

  • Upplýsingagjöf og fræðsla

  • Húsnæði og öryggismál

  • Mannauður og færni

Stefna dómstóla 2023-2027 (pdf)