Traust almennings til Hæstaréttar, Landsréttar og héraðsdómstóla hefur verið kannað síðastliðin ár að beiðni dómstólasýslunnar. Traustið er mælt samhliða Þjóðarpúlsi Gallup. Spurt hefur verið hversu mikið traust berð þú til Hæstaréttar, Landsréttar, héraðsdómstóla og dómskerfisins.