Nýjar leiðbeinandi reglur um málsvarnarlaun eða þóknun til verjenda og þóknun til réttargæslumanna
Hinn 8. desember sl. samþykkti stjórn dómstólasýslunnar leiðbeinandi reglur um málsvarnarlaun eða þóknun til verjenda og þóknun til réttargæslumanna o.fl. nr. 1/2023.