Nýjar leiðbeinandi reglur taka gildi
1. janúar 2024
Hinn 21. desember síðastliðinn samþykkti stjórn dómstólasýslunnar leiðbeinandi reglur um málsvarnarlaun eða þóknun til verjenda og þóknun til réttargæslumanna og fleiri.
Hinn 21. desember síðastliðinn samþykkti stjórn dómstólasýslunnar leiðbeinandi reglur um málsvarnarlaun eða þóknun til verjenda og þóknun til réttargæslumanna og fleiri:
númer 1/2024
reglur um ákvörðun málskostnaðar við áritun stefnu í útivistarmáli skv. 113. gr. laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála nr. 2/2024
reglur um sérfróða meðdómsmenn nr. 3/2024
reglur um fjárhæð skiptatrygginga og skipun skiptastjóra og umsjónarmanns með nauðasamningsumleitunum nr. 5/2024.
Hinn 29. desember sl. samþykkti stjórn dómstólasýslunnar leiðbeinandi reglur um námsleyfi dómara nr. 4/2024.
Sjá nánar:
Reglur um málsvarnarlaun eða þóknun til verjenda og þóknun til réttargæslumanna o.fl. nr. 1/2024
Reglur um ákvörðun málskostnaðar við áritun stefnu í útivistarmáli skv. 113. gr. laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála nr. 2/2024
Reglur um sérfróða meðdómsmenn nr. 3/2024
Reglur um námsleyfi dómara nr. 4/2024
Reglur um fjárhæð skiptatrygginga og skipun skiptastjóra og umsjónarmanns með nauðasamningsumleitunum nr. 5/2024
Reglurnar leysa af hólmi eldri leiðbeinandi reglur.
Sjá allar reglur.